Takumi Minamino á leið til Liverpool

0
89
Takumi Minamino (Mynd: Forbes)

Liverpool stefnir að því að eignast Takumi Minamino kantmann Red Bull Salzburg í janúar.
Talið er að í samning Minamino sé klásúla upp á 7,25 milljónir punda.
Japanski landsliðsmaðurinn hefur skorað níu mörk í 22 leikjum fyrir Salzburg á leiktíðinni og veitt 11 stoðsendingar.
Christoph Freund, íþróttastjóri Red Bull Salzburg, staðfesti að viðræður milli félaganna séu í gangi. Eitt af tveimur mörkum Minamino kom gegn Liverpool í 4-3 leik á Anfield í October.