Ég er fyrir vonbrigðum með dómarann [Michael Oliver]. Ég held að þetta hafi verið brot, sérstaklega á þessum tímum.
Kannski á níunda áratugnum hefði það verið talið að þetta hefði verið löglegt.
Hann hefur höndina yfir öxl De Gea og olnbogann í andlit hans, svo það er klárt brot.

„Þegar ég sá það var ég 100 prósent viss um að VAR myndi snúa dómnum við svo ég hljóp niður að fjórða dómaranum.
Ég er hissa að þeir hafi byrjað svo fljótt aftur.

Glötuð færi
Við áttum leikinn og lögðum mikla pressu á þá.
Við gátum samt ekki opnað leikinn eins mikið og við vildum eftir að þeir skoruðu. Áður en til þess kom áttum við tvö eða þrjú ágætis færi til að taka forytuna.

Smá um Greenwood
Mason Greenwood er á öðru leveli í og við kassann, þú ert ekki hissa þegar hann skorar mörk.

Orðrómurinn um Haaland
Hann veit hvað hann vill gera og ég þarf ekki að gefa ráð til leikmanna aðra liða.