Manchester City vann mjög sann­fær­andi 3:0-útisig­ur gegn Arsenal í dag.
Kevin De Bruyne var frábær í liði Manchester City hann skoraði fyrsta markið strax í upp­hafi leiks og aðeins 15 mín­út­um síðar var hann bú­inn að leggja upp mark fyrir Sterl­ing.
De Bruyne var ekki hætt­ur, því hann skoraði þriðja mark City á 41. mín­útu og þannig var staðan til leiksloka.

Næstu leikir í prem