Manchester City vann mjög sannfærandi 3:0-útisigur gegn Arsenal í dag.
Kevin De Bruyne var frábær í liði Manchester City hann skoraði fyrsta markið strax í upphafi leiks og aðeins 15 mínútum síðar var hann búinn að leggja upp mark fyrir Sterling.
De Bruyne var ekki hættur, því hann skoraði þriðja mark City á 41. mínútu og þannig var staðan til leiksloka.
Næstu leikir í prem