Liverpool hefur nú staðfest á Twitter síðu sinni að samkomulag hafi náðst um Takumi Minamino.

Minamino er 24. ára gamall sóknarmaður og hefur hann spilað fyrir Red Bull Salzburg síðan 2014.
Hann hefur skorað 9 mörk í 22 leikjum á þessu tímabili en það er um 0.4 mörk í leik.