Fram kemur á Twitter síðu Napoli að Angelotti hafi verið sagt upp störfum þrátt fyrir 4-0 sigur gegn Genk í meistaradeildinni.
Áhugi liggur bæði hjá Arsenal og Everton að ráða Angelotti til sín.
Búist er við að Gennaro Gattuso verði ráðinn stjóri Napoli á næstu dögum.
SSC Napoli has taken the decision to part ways with first-team coach Carlo Ancelotti.
— Official SSC Napoli (@en_sscnapoli) December 10, 2019
The friendship and mutual respect between the club, President Aurelio De Laurentiis and Carlo Ancelotti remain intact.